Bermúdasegl
![]() |
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Bermúdasegl er þríhyrnt stórsegl sem var upphaflega þróað á Bermúdaeyjum á 17. öld en er nú langalgengasta tegund stórsegls á seglskútum. Bermúdasegl er dregið upp eftir mastrinu upp í topp.