Bergstandur
Bergstandur eða gígfylling, er hraunkvika sem storknað hefur í gígrás en allt laust gosefninu hefur horfið þannig að bergstandurinn stendur einn eftir. Einkum eru það ár sem rofið hafa í sundur eldgíga sem myndað hafa bergstanda.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bergstandur.