Berglyklar
Berglyklar, Androsace,[2] er ættkvísl í maríulykilsætt, næst Primula í fjölda tegunda.[3] Þetta er aðallega "heimskauta–alpa" ættkvísl með margar tegundir í Himalaja (þaðan sem ættkvíslin er upprunnin), fjöllum mið Asíu, Kákasus og suður og mið Evrópskum fjallakeðjum, sérstaklega í Ölpunum og Pýrenneafjöllum.
Androsace | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Androsace laevigata í Olympic National Park, Bandaríkjunum
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Útbreiðsla berglykla
| ||||||||||||
Deildir | ||||||||||||
Andraspis
Aizoidium
Pseudoprimula |
Plöntur af þessari ættkvísl eru víða ræktaðar vegna þéttra blómskipana, hvítra eða bleikra. Það eru um 110 tegundir.[4][5]
Flokkunarfræði
breytaNýlegar rannsóknir í sameindalíffræði sýna að ættkvíslirnar Douglasia (frá norðvestur Norður Ameríku og austast í Síberíu), Pomatosace (einlend í Himalaja) og Vitaliana (einlend í Evrópu) teljast í raun til Androsace.[3][6] Þróunarfræðirannsóknir hafa einnig sýnt fram á að formóðir Androsace kom fyrst fram fyrir umt 35 milljónum árum síðan og var líklegast einær tegund.[7] Þróun í átt að þéttari byggingu púða gerðist tvisvar sjálfstætt í Asíu og Evrópu.[7]
Tegundir
breytaThe Plant List viðurkennir um 170 tegundir, ásam þeim sem áður töldust til Douglasia:[8]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Douglasia og Vitaliana voru áður taldar aðskildar ættkvíslir.
- ↑ English Names for Korean Native Plants (PDF). Pocheon: Korea National Arboretum. 2015. bls. 352. ISBN 978-89-97450-98-5. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25 maí 2017. Sótt 25. janúar 2016 – gegnum Korea Forest Service.
- ↑ 3,0 3,1 Gerald M. Schneeweiss; Peter Schönswetter; Sylvia Kelso; Harald Niklfeld (2004). „Complex biogeographic patterns in Androsace (Primulaceae) and related genera: evidence from phylogenetic analyses of nuclear internal transcribed spacer and plastid trnL-F sequences“ (PDF). Systematic Biology. 53 (6): 856–876. doi:10.1080/10635150490522566. JSTOR 4135374. PMID 15764556. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 9. ágúst 2016. Sótt 28. mars 2017.
- ↑ Jepson Manual Treatment
- ↑ Flora of China
- ↑ Trift I., Anderberg A. A. and Källersjö M. 2002. The monophyly of Primula (Primulaceae) evaluated by analysis of sequences from the chloroplast gene rbcL. Systematic Botany 27(2):396-407
- ↑ 7,0 7,1 Florian C. Boucher; Wilfried Thuiller; Cristina Roquet; Rolland Douzet; Serge Aubert; Nadir Alvarez; Sébastien Lavergne (2012). „Reconstructing the origins of high-alpine niches and cushion life form in the genus Androsace s.l. (Primulaceae)“ (PDF proof). Evolution. 66 (4): 1255–1268. doi:10.1111/j.1558-5646.2011.01483.x.[óvirkur tengill]
- ↑ „Androsace“. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 1. desember 2015.