Berat
borg í Albaníu
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Berat er borg í Albaníu. Hún er sú níunda fjölmennasta í landinu og er jafnframt höfuðborg héraðsins og sveitarfélagsins Berat. Borgin er staðsett í sunnanverðu landinu og liggur við ána Osum.
Berat | |
---|---|
Hnit: 40°42′08″N 19°57′30″A / 40.70222°N 19.95833°A | |
Land | Albanía |
Hérað | Berat |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Ervin Demo |
Flatarmál | |
• Heild | 380,21 km2 |
Mannfjöldi (2011) | |
• Heild | 60.031 |
• Þéttleiki | 160/km2 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
Heimildir
breyta