Belti og braut
Belti og braut er alþjóðlegt verkefni Kína sem varðar uppbyggingu, þróun, viðskipti og fjárfestingu í 152 löndum. Verkefnið hófst árið 2013 og er áætlað að því ljúki um miðja 21. öld, á 100 ára afmæli Lýðveldisins Kína.
Bandaríkin horfa gagnrýnisaugum á verkefnið og aðrir gagnrýnendur óttast nýlendustefnu Kína.
Tengill
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Belt and Road Initiative“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12 des. 2019.