Beinkröm (rachitis) eru hörgulsjúkdómur þar sem skortur er á D-vítamíni. Einkenni geta verið bognun á beinum, þeim er hættara við að brotna og verkjum - einkum í baki.

Beinkröm.
  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.