Spjaldbein
(Endurbeint frá Beinið helga)
Spjaldbein (krossliðsbein, beinið helga eða spjaldhryggur) (fræðiheiti: Os sacrum) er stórt þríhyrningslaga bein neðst á hryggnum. Það myndar afturhluta mjaðmagrindar. Í rauninni er það fimm samvaxnir hryggjarliðir ofan við rófubein og neðan við lendaliðina. Spjaldbein myndar liðamót á tveimur stöðum við mjaðmarbeinið.
Tengt efni
breytaHeimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Spjaldbein.
„Hvað er spjaldbein og hvaða tilgangi þjónar það?“. Vísindavefurinn.