Being John Malkovich
Bandarísk kvikmynd frá 1999
Being John Malkovich er bandarísk svört komedía frá árinu 1999 sem Spike Jonze leikstýrði og Charlie Kaufman skrifaði. John Cusack, Cameron Diaz, Catherine Keener og John Malkovich fara með aðalhlutverk sem fjallar um Craig Schwartz leikbrúðustjórnanda sem finnur gátt sem leiðir í huga John Malkovich.
Being John Malkovich | |
---|---|
Leikstjóri | Spike Jonze |
Handritshöfundur | Charlie Kaufman |
Framleiðandi | Michael Stipe Sandy Stern Steve Golin Vincent Landay |
Leikarar | John Cusack Cameron Diaz Catherine Keener Orson Bean Mary Kay Place John Malkovich Charlie Sheen |
Kvikmyndagerð | Lance Acord |
Klipping | Eric Zumbrunnen |
Tónlist | Carter Burwell |
Dreifiaðili | USA Films |
Frumsýning | 29. október 1999 |
Lengd | 112 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 13 milljónir USD |
Heildartekjur | 34,2 milljónir USD |