Sú göldrótta
(Endurbeint frá Bedknobs and Broomsticks)
Sú göldrótta (enska: Bedknobs and Broomsticks) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1971 með Angela Lansbury og David Tomlinson í aðalhlutverkum. Í myndinni er blandað saman teiknimynd og leikinni mynd.
Sú göldrótta | |
---|---|
Bedknobs and Broomsticks | |
Leikstjóri | Robert Stevenson |
Handritshöfundur | Bill Walsh Don DaGradi |
Framleiðandi | Bill Walsh |
Leikarar | Angela Lansbury David Tomlinson John Ericson Ian Weighill Cindy O'Callaghan Roy Snart |
Kvikmyndagerð | Frank Phillips |
Klipping | Cotton Warburton |
Tónlist | Söngur: Richard M. Sherman Robert B. Sherman Kvikmyndartaka Irwin Kostal |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures |
Dreifiaðili | Buena Vista Pictures |
Frumsýning | 13. desember 1971 |
Lengd | 117 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 6,3 milljónir USD |
Heildartekjur | 37,8 milljónir USD |