Barbie (fullt nafn Barbara Millicent Roberts) er tískudúkka framleidd af Mattel. Barbie dúkkur voru fyrst framleiddar árið 1959, 9. mars. Barbie býr í Malibu ásamt vinkonum sínum, systrum, gæludýrum og kærasta sínum Ken Carson. Hennar bestu vinkonur eru Teresa, Summer, Midge, Nikki og Raquelle. Barbie á þrjár yngri systur sem heita Chelsea, Stacie og Skipper. Barbie leikur í mörgum kvikmyndum og þáttaröðunum, eins og Barbie (2023) og Life in the Dreamhouse.

Merki Barbie
Barbie dúkka

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.