Bangsímon
Bangsimon (enska: Winnie-the-Pooh) er aðalpersóna í barnabókaröð eftir breska rithöfundinn A.A. Milne. Tvær bækur um hann komu út árin 1926 og 1928, báðar myndskreyttar af E. H. Shepard.
Frá 1977 hefur The Walt Disney Company framleitt röð vinsælla teiknimynda um Bangsímon.
Íslenskt nafn titilpersónunnar, Bangsímon, er upphaflega fengið úr þjóðsögum Jóns Árnasonar.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Helga Valtýsdóttir og barnasagan“. Útvarpstíðindi. 1. desember 1952. bls. 3.