Bandmenn
Bandmenn er íslensk hljómsveit frá Reykjavík. Hljómsveitin var stofnuð árið 2015 af Pétri Finnbogasyni sem kallaði saman vini úr ólíkum áttum til að búa til fjölmenna og kraftmikla ballhljómsveit. Hljómsveitarnafnið Bandmenn var vinnuheiti sem festist svo að lokum eftir fjölda fyrirspurna. Fyrsta formlega framkoma hljómsveitarinnar var á stórballi í Iðnó á Menningarnótt 2015.
Hljómsveitarmeðlimir
breyta- Andri Már Magnason - Gítar & Söngur
- Brynjar Ingi Unnsteinsson - Bassi
- Franz Ploder Ottósson - Söngur
- Helgi Einarsson - Trommur
- Hörður Bjarkason - Saxófón, kassagítar & söngur
- Jón Birgir Eiríksson - Hljómborð
- Pétur Finnbogason - Slagverk & Söngur