Bandalag háskólamanna
Bandalag háskólamanna eða BHM er íslenskt stéttarfélag, stofnað 23. október 1958, sem að eiga aðild ýmis fagfélög þar sem háskólamenntun veitir tiltekin starfsréttindi.
Aðildarfélög BHM eru:
- Dýralæknafélag Íslands
- Félag fréttamanna
- Félag geislafræðinga
- Félag háskólakennara
- Félag háskólakennara á Akureyri
- Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
- Félag íslenskra félagsvísindamanna
- Félag íslenskra fræða kjaradeild
- Félag íslenskra náttúrufræðinga
- Félag lífeindafræðinga
- Félag tækniháskólakennara
- Fræðagarður (Útgarður - félag háskólamanna)
- Iðjuþjálfafélag Íslands
- Kennarafélag Kennaraháskóla Íslands
- Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðingar
- Leikarafélag Íslands
- Ljósmæðrafélag Íslands
- Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
- Stéttarfélag háskólamanna á matvæla- og næringarsviði
- Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa
- Stéttarfélag lögfræðinga
- Sálfræðingafélag Íslands
- Stéttarfélag sjúkraþjálfara
- Þroskaþjálfafélag Íslands