Baltnesk tungumál

Baltnesk tungumál eru grein indóevrópskra mála sem samanstendur af lettnesku og litháísku og hinni útdauðu fornprússneska.

Baltnesk tungumál
Málsvæði {{{málsvæði}}}
Ætt Indóevrópskt
 Baltóslavneskt
  Baltneskt
Frummál {{{frummál}}}
Undirflokkar {{{undirflokkar}}}
Tungumálakóðar
ISO 639-2 {{{iso2}}}
ISO 639-5 bat
[[Mynd:{{{kort}}}|250px]]
{{{kortatexti}}}

Baltnesku málin, og í þessu tilfelli litháíska umfram lettnesku, eru talin fornlegustu og upprunalegust lifandi indóevrópsku málin eða með öðrum orðum þau sem mest líkjast hinni indóevrópsku frumtungu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.