Babýlon

(Endurbeint frá Babýlón)

Babýlon var fornaldarborg í Mesópótamíu, en leifar hennar má enn sjá í borginni Al Hillah í Babilfylki, Írak, um það bil 80 km frá Bagdad. Í Babýlon voru garðar sem venjulega eru nefndir Hengigarðarnir í Babýlon.

Babýlóníumenn eru höfundar Gilgameskviðu og Enuma Elish, sem má telja til fyrstu varðveittu bókmenntaverka.

Tengill

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.