B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá
Þín innsta þrá er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1970. Á henni flytja B. G. og Ingibjörg tvö lög.
Þín innsta þrá | |
![]() | |
Gerð | SG - 544 |
---|---|
Flytjandi | B.G. og Ingibjörg |
Gefin út | 1970 |
Tónlistarstefna | Dægurlög |
Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur |
LagalistiBreyta
- Þín innsta þrá - Lag - texti: Granata/ Verard - Jóhanna G. Erlingsson - Hljóðdæmi
- Mín æskuást - Lag - texti: Baldur Geirmundsson - Jóhanna G. Erlingsson