Bútanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Bútanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bútans í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.
Gælunafn | Drekapiltarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Dsongka: འབྲུག་ཡུལ་རྐང་རིལཁོངས་གཏོགས) Knattspyrnusamband Bútans | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Pema Dorji | ||
Fyrirliði | Chencho Gyeltshen | ||
Leikvangur | Changlimithang leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 186 (23. júní 2022) 159 (júní 2015) 209 (nóv. 2014-mars 2015) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-3 gegn Nepal, 1. apríl 1982 | |||
Stærsti sigur | |||
6-0 gegn Gvam, 23. apríl 2003 | |||
Mesta tap | |||
0-20 gegn Kúveit, 14. feb. 2000 |