Børge Lund
(Endurbeint frá Börge Lund)
Børge Lund (fæddur 13. mars 1979 i Bodø) er norskur handboltamaður sem hefur spilað í Þýskalandi frá árinu 2006, fyrst með HSG Nordhorn, þá THW Kiel og núna Rhein Neckar Löwen. Hann spilaði áður með Bodö HK og AaB Håndbold í Álaborg í Danmörku.
Børge Lund | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 13. mars 1979 | |
Fæðingarstaður | Bodø, Noregur | |
Hæð | 196 cm | |
Leikstaða | Leikstjórnandi | |
Yngriflokkaferill | ||
?–? | Bodø Håndballklubb | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
?–2002 2002–2006 2006–2007 2007–2010 2010– |
Bodø Håndballklubb AaB Håndbold HSG Nordhorn THW Kiel Rhein-Neckar Löwen |
|
Landsliðsferill2 | ||
2000– | Norge | 166 (315) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Børge hefur skorað 315 mörk í 166 leikjum fyrir landsliðið. Hann spilaði fyrsta landsleikinn á móti Portúgal árið 2000
Lund er menntaður í tölvufræðum
Heimildir
breyta Þetta æviágrip sem tengist handknattleik og Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.