Bölsvandinn er í trúarheimspeki og guðfræði sú ráðgáta hvernig stendur á því að illska og þjáning og náttúruhamfarir — með öðrum orðum böl — eru til í heimi sem alvitur, algóður og almáttugur guð skapaði og ríkir yfir.[1] Bölsvandinn er stundum nefndur Þverstæða Epikúrosar.

Tilvísanir

breyta