Bölþorn
(Endurbeint frá Bölþór)
Bölþorn var hrímþurs í norrænni goðafræði. Bestla Bölþornsdóttir var dóttir hans, móðir Óðins, Vilja og Vés.
Nafnið þýðir ógæfu-þyrnir.[1]
Heimildir
breyta- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.