Böggvisstaðafjall

(Endurbeint frá Böggvistaðafjall)

Böggvisstaðafjall er fjall og fólkvangur vestur af Dalvík sem stofnaður var árið 1994. Það er vinsælt útivistarsvæði og hluti fólkvangsins er skíðasvæði. Stærð fólkvangsins er 305,9 ha. Fjallið afmarkast af Holtsdal í suðri og Böggvisstaðadal í norðri. Kollur þess er 773 m upp af Dalvík. Það fer hækkandi inn með dölunum og nær 1091 m hæð innst.

Böggvisstaðafjall
Bæta við mynd
Hæð1.091 metri
LandÍsland
SveitarfélagDalvíkurbyggð
Map
Hnit65°57′31″N 18°38′10″V / 65.958582°N 18.636053°V / 65.958582; -18.636053
breyta upplýsingum

Tenglar

breyta