Bæjarfell (Hítardal)

(Endurbeint frá Bæjarfell í Hítardal)

Bæjarfell er fjall (235 metra) norður af bænum Hítardal í Hítardal. Bæjarfell er auðvelt uppgöngu og er þaðan gott útsýni. Þá eru nokkrir þekktir hellisskútar í móbergi fjallsins, þar á meðal Sönghellir, Fjárhellir, Paradís, Víti og Hundahellir. Þar er og kletturinn Nafnaklettur sem svo er nefndur sökum þess að í hann hefur verið skorinn fjöldi nafna og fangamarka hvers sögur má rekja allt aftur á 18. öld.

Bæjarfell
Bæta við mynd
Hæð235 metri
LandÍsland
SveitarfélagBorgarbyggð
Map
Hnit64°48′22″N 22°02′44″V / 64.806142°N 22.045579°V / 64.806142; -22.045579
breyta upplýsingum

Heimildir

breyta
  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.