Birkirkara
(Endurbeint frá B'Kara)
Birkirkara eða B'Kara er stærsta borg Möltu með 22.613 íbúa árið 2010. Hún er jafnframt ein af elstu borgum landsins, fyrst nefnd 1436.
Borgin er meðal annars heimaborg núverandi forseta landsins, Edward Fenech Adami, uppreisnarleiðtogans Alfred Sant og fyrsta forseta landsins, Anthony Mamo.