Axhnoðapuntur (fræðiheiti: Dactylis glomerata) er 50 til 120 sentimetra hátt puntgras sem ber einkennandi blómhnoða. Það er notað í túnrækt en einnig fyrirfinnst það villt, t.d. sem slæðingur meðfram vegum og í grasbrekkum.

Axhnoðapuntur

Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Dactylis
Tegund:
Axhnoðapuntur (D. glomerata)

Tvínefni
Dactylis glomerata
L.

Undirtegundir

breyta
  • Dactylis glomerata ssp. glomerata - venjulegur axhnoðapuntur (alls 28 litningar)
  • Dactylis glomerata ssp. himalayensis
  • Dactylis glomerata ssp. hispanica (áður D. hispanica)
  • Dactylis glomerata ssp. ibizensis
  • Dactylis glomerata ssp. judaica
  • Dactylis glomerata ssp. juncinella
  • Dactylis glomerata ssp. lobata (áður D. aschersoniana), alls 14 litningar
  • Dactylis glomerata ssp. lusitanica
  • Dactylis glomerata ssp. marina (áður D. marina)
  • Dactylis glomerata ssp. santai
  • Dactylis glomerata ssp. smithii
  • Dactylis glomerata ssp. woronowii (áður D. woronowii)

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.