Axhnoðapuntur

Axhnoðapuntur (fræðiheiti: Dactylis glomerata) er 50 til 120 sentimetra hátt puntgras sem ber einkennandi blómhnoða. Það er notað í túnrækt en einnig fyrirfinnst það villt, t.d. sem slæðingur meðfram vegum og í grasbrekkum.

Axhnoðapuntur
Dactylis glomerata bluete1.jpeg
Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Dactylis
Tegund:
Axhnoðapuntur (D. glomerata)

Tvínefni
Dactylis glomerata
L.

UndirtegundirBreyta

  • Dactylis glomerata ssp. glomerata - venjulegur axhnoðapuntur (alls 28 litningar)
  • Dactylis glomerata ssp. himalayensis
  • Dactylis glomerata ssp. hispanica (áður D. hispanica)
  • Dactylis glomerata ssp. ibizensis
  • Dactylis glomerata ssp. judaica
  • Dactylis glomerata ssp. juncinella
  • Dactylis glomerata ssp. lobata (áður D. aschersoniana), alls 14 litningar
  • Dactylis glomerata ssp. lusitanica
  • Dactylis glomerata ssp. marina (áður D. marina)
  • Dactylis glomerata ssp. santai
  • Dactylis glomerata ssp. smithii
  • Dactylis glomerata ssp. woronowii (áður D. woronowii)

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.