Axel V. Tulinius
Axel Valdimar Tulinius (6. júní 1865 – 8. desember 1937) var íslenskur stjórnmálamaður, íþróttafrömuður og skátaforingi. Hann var þingmaður á Alþingi frá 1900 til 1901 fyrir Framsóknarflokkinn. Árið 1912 varð hann fyrsti forseti Íþróttasambands Íslands þar sem hann starfaði til 1926.[1] Hann var fyrsti skátastjóri Bandalag íslenskra skáta þar sem hann starfaði frá 1925 til 1937.[2][3]
Axel lést í Kaupmannahöfn 8. desember 1937 eftir veikindi.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Merkir Íslendingar - Axel V. Tulinius“. Morgunblaðið. 6. júní 2016. Sótt 23. júlí 2022.
- ↑ „Skátavefurinn - Bandalag íslenskra skáta“. Skatar.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. febrúar 2012. Sótt 8. desember 2011.
- ↑ „Skátaopnan“. Æskan. 1. apríl 1982. bls. bls. 32. Sótt 23. júlí 2022.
- ↑ „Axel V. Tulinius“. Nýja Dagblaðið. 10. desember 1937. bls. bls. 1. Sótt 23. júlí 2022.