Automobili Lamborghini S.p.A., oftast nefnt Lamborghini, er ítalskt merki og bifreiðaframleiðandi, stofnaður 1963, af Ferruccio Lamborghini (til að keppa við Ferrari, sem nú er í eigu þýska bifreiðaframleiðandans Volkswagen (í gegnum undirfyrirtækið Audi AG) sem svo er í meirihlutaeigu Porsche fjölskyldunnar. Lamborghini framleiðir hraðskreiða sportbíla (og SUV bíla) en meðal bifreiða sem Lamborghini hefur smíðað má nefna:

  • Gallardo
  • Diablo
  • Murcielago
  • Reventon
  • Miura
  • Countach
  • Huracan
  • Aventador
Lambroghini Countach (1974-1990)
Lamborghini Diablo (1990-2001)
Lambroghini Reventón (2008)

Hámarkshraði þeirra er um 310–340 km/klst og jafnvel allt að 390 km/klst.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.