Austur-London

(Endurbeint frá Austur-Lundúnir)

Austur-London er norðausturhluti London í Englandi, fyrir norðan Thames-ána.

Svæðið Austur-London

Austur-London skiptist í borgarhlutana Barking og Dagenham, Hackney, Havering, Newham, Redbridge, Tower Hamlets og Waltham Forest. Flatarmál svæðisins er 318,64 ferkílómetrar og íbúar voru 1,5 milljónir árið 2004.

Sumarólympíuleikarnir 2012 verða í Stratford í Austur-London.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.