Austur Ayrshire (skosk gelíska: Siorrachd Àir an Ear) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það var stofnað árið 1996 og er 1.262 ferkílómetrar að flatarmáli og eru íbúar tæplega 122.000 (2021). Höfuðstaðurinn er í Kilmarnock sem er stærsti bærinn.

Kort.