Auðhumla (samvinnufélag)

Auðhumla er íslenskt samvinnufélag sem vinnur með mjólk og mjólkurafurðir. Félagið er í eigu um 600 mjólkurframleiðenda á Íslandi og er móðurfélag Mjólkursamsölunnar (MS).[1]

Nafnið er komið frá Auðhumlu, frumkýrinnar í norrænni goðafræði.

Tilvísanir breyta

  1. „Um Auðhumlu“. Sótt 18. desember 2018.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.