Atalanta Bergamasca Calcio er ítalskt knattspyrnulið frá Bergamo í Lombardia-héraði. Það spilar í Serie A eftir að hafa náð að komast upp um deild 2010-11. Leikmenn eru oft kallaðir Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu). Liðið vann bikarmeistaratitill (Coppa Italia) árið 1963 og Evrópukeppni félagsliða árið 2024.
|
Atalanta Bergamasca
|
|
Fullt nafn |
Atalanta Bergamasca
|
Gælunafn/nöfn
|
Calcio Gælunafn = La Dea (Gyðjan) , Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu)
|
Stytt nafn
|
Atalanta B.C.
|
Stofnað
|
17. október 1907
|
Leikvöllur
|
Gewiss Stadium, Bergamo
|
Stærð
|
21.300
|
Stjórnarformaður
|
Antonio Percassi
|
Knattspyrnustjóri
|
Gian Piero Gasperini
|
Deild
|
Ítalska A-deildin
|
2023/24
|
4. sæti
|
|
- Serie B: 6
- 1927–28, 1939–40, 1958–59, 1983–84, 2005–06, 2010–11