Atacama
(Endurbeint frá Atacama-eyðimörkin)
Atacama er eyðimörk í norður Síle í Suður Ameríku og er um 1.000 km löng og 105.000 km².[1] Hún er þurrasta eyðimörkin á jörðinni ef pólsvæðin eru ekki skilgreind sem eyðimerkur[2]
References
breyta- ↑ Wright, John W. (2006) The New York Times Almanac. New York, New York: Penguin Books. ISBN 9780143038207
- ↑ „Atacama Desert“, Wikipedia (enska), 17. nóvember 2023, sótt 18. nóvember 2023
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Atacama Desert.