Klettaburkni

(Endurbeint frá Asplenium viride)

Klettaburkni, fræðiheiti Asplenium viride er með grænum miðstreng sem hjálpar til við að greina hann frá álíkum og skyldri tegund; svartburkna, Asplenium trichomanes.


Ástand stofns

Virðist öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Polypodiales
Ætt: Klettaburknaætt (Aspleniaceae)
Ættkvísl: Asplenium
Tegund:
A. viride

Tvínefni
Asplenium viride
Huds.
Klettaburkni í náttúrulegu búsvæði í Þýskalandi


Vistfræði

breyta

A. viride er upprunaleg tegund í norður og vestur Norður-Ameríka og norður Evrópu og Asíu. þetta er smávaxinn klettaburkni, og vex á kalkríkum klettum. Hann er tvílitna, með n = 36, og myndar kynblendinga við Asplenium trichomanes sem heitir Asplenium × adulterinum, og hefur fundist á Vancouver-eyju, British Columbia.

Tilvísanir

breyta

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.