Aseníska er malasískt mál talað af 3 milljónum. Í dag er aseníska skrifuð með latínuletri en sögulega var notað javí-stafrófið. Talað af Asenum sem búa í Asen-fylki nyrst á Súmötru.

Bókstafir

breyta

Tölustafirnir á asenísku (0-8)

breyta
0 1 2 3 4 5 6 7 8
sifar/soh sa duwa lhee peuet limong nam tujoh lapan


   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.