As Aventuras de Gui & Estopa

brasilískur sjónvarpsþáttur

As Aventuras de Gui & Estopa eru brasilískir teiknimyndaþættir sem hófu göngu sína 2009 á Cartoon Network.[1] Þátturinn var skapaður af Mariana Caltabiano.

As Aventuras de Gui & Estopa
Merki seríu
Búið til afMariana Caltabiano
LeikstjóriMariana Caltabiano
TalsetningMariana Caltabiano
Eduardo Jardim
Arly Cardoso
UpprunalandFáni Brasilíu Brasilía
FrummálPortúgalska
Fjöldi þáttaraða5
Fjöldi þátta89
Framleiðsla
Lengd þáttar2-3 mínútur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCartoon Network
TV Cultura
Boomerang
MyndframsetningHDTV 1080p / Adobe Flash
Sýnt2009 – Núna

Persónur breyta

  • Gui "Iguinho" (Rödd: Mariana Caltabiano): ungur Westie.[2]
  • Estopa (Rödd: Eduardo Jardim): feitur grár hundur sem er besti vinur Gui.
  • Cróquete Spaniel (Rödd: Mariana Caltabiano): brúnn enskur cocker spaniel sem er kærasta Gui.
  • Pitiburro (Rödd: Eduardo Jardim): Pit bull sem er vinur og keppinautur Gui.
  • Dona Iguilda (Rödd: Mariana Caltabiano): móðir Gui.
  • Fifivelinha (Rödd: Mariana Caltabiano): stelpa.
  • Ribaldo "Riba" (Rödd: Arly Cardoso): mús.
  • Róquete Spaniel (Rödd: Mariana Caltabiano): franskur ljósbrúnn Spaniel.
  • Pitibela: kærasta Pitiburro.
  • Pitbalinha: yngri bróðir Pitiburro.

Tilvísanir breyta

  1. Redação (13. júlí 2009). „Cartoon Network estreia "Gui & Estopa", de Mariana Caltabiano“. TELA VIVA News (brasílísk portúgalska). Sótt 24. maí 2023.
  2. „Mande a foto do seu "Iguinho" (portúgalska). iG São Paulo – Redação. 21. ágúst 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. apríl 2016. Sótt 3. apríl 2015.

Tenglar breyta