Asúnsjón er stærsta borg og höfuðborg Paragvæ. Íbúafjöldi borgarinnar er áætlaður yfir 530.000 manns (2016).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.