Asíugullhnappur (fræðiheiti: Trollius asiaticus) er blóm af sóleyjaætt. Hann verður um 50 - 70 sm hár. Blómgast í maí - júní. Upprunninn frá Síberíu og Kína.[1]

Asíugullhnappur
Asíugullhnappur
Asíugullhnappur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Trollius
Tegund:
T. asiaticus

Tvínefni
Trollius asiaticus
Samheiti

Trollius sertiflorus Salisb.
Trollius kytmanovii Reverd.
Trollius dahuricus Turcz.
Trollius asiaticus var. affinis Regel
Trollius asiaticus subsp. affinis (Regel) Egor. & Sipl.

Myndir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Garðblómabókin eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttir 1995