Arundinariae er undirætt af bambus í grasaætt. Þessir viðurkenndu bambusar eru á svæðum með tempruðu loftslagi í austur Norður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, Suður Asíu og austur Asíu, og eru fjarskyld viðarkenndum bambus frá hitabeltinu (Bambuseae) og jurtkenndum bambus frá hitabeltinu (Olyreae).[1]

Arundinariae
Arundinaria pumila
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Bambusoideae
Yfirættflokkur: Arundinarodeae
L. Liu (1980)
Ættflokkur: Arundinarieae
Asch. & Graebn. (1902)
Undirættflokkur: Arundinariineae
Nees ex Lindl. (1836)
Genera

30 ættkvíslir, sjá texta

Samheiti
  • Chimonocalameae Keng f. (1982, nom. inval.)
  • Shibataeeae Nakai (1933)

Innan bambusa, Arundinarieae eru settir í eigin yfirættflokk, Arundinarodeae, með einum undirættflokk, Arundinariineae, með 30 ættkvíslum:[2]

Tilvísanir breyta

  1. Kelchner S, Bamboo Phylogeny Working Group (2013). „Higher level phylogenetic relationships within the bamboos (Poaceae: Bambusoideae) based on five plastid markers“ (PDF). Molecular Phylogenetics and Evolution. 67 (2): 404–413. doi:10.1016/j.ympev.2013.02.005. ISSN 1055-7903. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 5. júní 2015. Sótt 8. nóvember 2015.
  2. Soreng, Robert J.; Peterson, Paul M.; Romaschenko, Konstantin; Davidse, Gerrit; Zuloaga, Fernando O.; Judziewicz, Emmet J.; Filgueiras, Tarciso S.; Davis, Jerrold I.; Morrone, Osvaldo (2015). „A worldwide phylogenetic classification of the Poaceae (Gramineae)“. Journal of Systematics and Evolution. 53 (2): 117–137. doi:10.1111/jse.12150. ISSN 1674-4918.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist