Art Spiegelman (fæddur 15. febrúar 1948) er sænsk-bandarískur gyðingur af pólskum ættum og listamaður. Hann skrifaði og teiknaði bókina Maus sem fjallar um upplifun foreldra Spiegelman af því að vera gyðingar í Auschwitz-fangabúðunum í Póllandi í seinni heimsstyrjöldinni. Fyrir bókina hlaut Spiegelman sérstök Pulitzer verðlaun.

Art Spiegelman

Hann myndskreytti meðal annars marga Garbage Pail Kids límmiða.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.