Aronia × prunifolia

Aronia × prunifolia er runni í rósaætt, sem er ættaður úr austurhluta Norður-Ameríku. Þetta er blendingur Aronia arbutifolia og Aronia melanocarpa. Talið er líklegt að hún eigi verða skráð sem sjálfstæð tegund.[1]

Aronia × prunifolia

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Aronia
Tegund:
A. × prunifolia

Tvínefni
Aronia × prunifolia
(L.) Pers. 1806
Samheiti
  • Adenorachis atropurpurea (Britton) Nieuwl.
  • Aronia atropurpurea Britton
  • Aronia floribunda (Lindl.) Sweet
  • Aronia prunifolia (Marshall) Rehder 1938
  • Crataegus arbutifolia Lam.
  • Mespilus prunifolia Marshall
  • Pyrus atropurpurea (Britton) L.H.Bailey
  • Pyrus floribunda Lindl.

Tilvísanir

breyta
  1. Alan S. Weakley (apríl 2008). „Flora of the Carolinas, Virginia, and Georgia, and Surrounding Areas“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2018. Sótt 15. júlí 2019.