Arne Jacobsen

Arne Jacobsen (11. febrúar 1902 – 24. mars 1971) var danskur arkitekt og hönnuður, og lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann er þekktastur fyrir að hanna stóla, en frægustu stólarnir hans eru Syveren („Sjöan“), Myren („Anginn“), Svanen („Svanurinn“) og Ægget („Eggið“).

Arne Jacobsen
Arne Jacobsen
Fæddur 11. febrúar 1902
Kaupmannahöfn
Látinn 24. mars 1971
Kaupmannahöfn
Starf/staða Arkitekt og hönnuður

Jacobsen var lærði við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Árið 1943 flúði Jacobsen til Svíþjóðar ásamt þúsundum annarra danskra gyðinga og bjó þar þangað til seinni heimsstyrjöldin lauk. Hann snéri svo aftur til Listaakademíunnar sem prófessor og kenndi þar árin 1956–1965.

HeimildBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.