Arnarstapaviti er 3 m hár brúarlaga innsiglingarviti fyrir höfnina á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Vitinn var reistur árið 1941. Ljóseinkenni vitans er LFl WRG 5s (þrískipt hvítt, rautt og grænt langt blikkljós á 5 sekúndna fresti).

Arnarstapaviti
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.