Arnarfjall (Síle)

Arnarfjall (spænska: Monte Águila) er borg í Síle sem staðsett er í Biobío-fylki, í sveitarfélaginu Cabrero, 5 km sunnan við borgina af sama nafni.[1][2] Íbúar borgarinnar eru 6.090 manns.[3]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


TilvísanirBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.