Arnarfell (Reykjanesskaga)
Arnarfell er lítið móbergsfell (tæpir 200 metrar) í Gullbringusýslu, skammt suðaustur frá Krísuvíkurkirkju, norðan við Suðurstrandarveg. Þar var hluti kvikmyndarinnar „Flags of Our Fathers“ tekinn. Clint Eastwood leikstýrði myndinni. Nokkrir Íslendingar fóru með smáhlutverk í myndinni.
Arnarfell | |
---|---|
Hæð | 193 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Hafnarfjörður |
Hnit | 63°51′52″N 22°03′09″V / 63.864315°N 22.052555°V |
breyta upplýsingum |
Tenglar
breytaHeimildir
breyta- Landið þitt Ísland, Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson, 1. bindi A-G, Bókaútgáfan Örn og Örlygur HF., 1984.