Aristarkos
aðgreiningarsíða á Wikipediu
(Endurbeint frá Aristarkus)
Aristarkos getur vísað til:
- Aristarkosar frá Samos, grísks stjörnufræðings og stærðfræðings (310 f.Kr. – um 230 f.Kr.)
- Aristarkosar frá Samóþrake, grísks málfræðings, textafræðings og bókmenntarýnis sem var að störfum í Alexandríu (220? – 143 f.Kr.?)
- Aristarkosar frá Tegeu, grísks harmleikjaskálds
- Aristarkosar frá Þessalóníku, félaga Páls postula
Aristarkos getur einnig vísað til:
- Aristarkosar, gígs á tunglinu
- smástirnisins 3999 Aristarkos
- Aristarchos 2.3 m Telescope Project
- Aristarchus, sive De contemptu linguae Teutonicae („Aristarkos eða um fyrirlitningu gagnvart þýskri tungu“), fyrstu ritgerðar þýska skáldsins Martins Opitz von Boberfeld
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Aristarkos.