Arfanæpa
Arfanæpa (fræðiheiti Brassica rapa) er káltegund sem hefur óljósan uppruna vegna þess hve lengi hún hefur verið ræktuð og villst úr ræktun. Mestu líkindin eru að hún sé upprunin frá Mið-Asíu fyrir 4000 til 6000 árum síðan.
Garðakál | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Villt arfanæpa
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Brassica rapa L.[1] |
Ræktunarafbrigði
breytaMörg ræktunarafbrigðanna hafa myndast að einhverju leiti með blöndun við skyldar tegundir eins og garðakál og repju.
Ræktunarafbrigði | Mynd | Fræðiheiti |
---|---|---|
Pak choy | Brassica rapa subsp. chinensis | |
Bomdong | Brassica rapa var. glabra | |
Choy sum | Brassica rapa subsp. parachinensis | |
Akursinnep | Brassica rapa subsp. oleifera | |
Komatsuna | Brassica rapa subsp. perviridis | |
Mizuna-kál | Brassica rapa var. nipposinica | |
Kínakál | Brassica rapa subsp. pekinensis | |
Rapini | Brassica rapa var. ruvo | |
Tatsoi | Brassica rapa subsp. narinosa | |
Næpa | Brassica rapa subsp. rapa | |
Gulsinnep | Brassica rapa subsp. trilocularis |
Tenglar
breyta- Kál - brakandi og ferskt(Vilmundur Hansen, Bændablaðið, 28. ágúst 2017)
- ↑ „Brassica rapa L.“. Plants of the World Online. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 22. ágúst 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist arfanæpu.
Wikilífverur eru með efni sem tengist arfanæpu.