Arctica Finance
Arctica Finance er íslenskt verðbréfafyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. Það var stofnað árið 2008 af fyrrverandi starfsmönnum fyrirtækjaráðgjafar gamla Landsbankans, en bankinn varð gjaldþrota í efnahagskreppunni á Íslandi 2008–2011.[1][2][3]
Arctica Finance hf. | |
![]() | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | 2008 |
Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
Starfsemi | Verðbréfafyrirtæki |
Vefsíða | www.arctica.is |
TilvísanirBreyta
- ↑ „Arctica Finance fær starfsleyfi hjá FME". Morgunblaðið. 30. mars 2010. Skoðað 24. september 2021.
- ↑ Annas Sigmundsson 24. júní 2011, „Mala gull í kreppunni". Dagblaðið Vísir.: 10. Skoðað 24. september 2021.
- ↑ „Ný ráðgjöf í turninum". Morgunblaðið. 25. nóvember 2008. Skoðað 24. september 2021.