Arboga
Arboga er borg í Sveitarfélaginu Arboga í Svíþjóð. Þar búa 14.057 manns (2023).[1]
Í grennd við Arboga finnast leifar ævifornrar byggðar, Halvardsborg. Arboga var þegar orðið þéttbýlt á 13. öld þegar munkaklaustur var stofnað þar (1285). Nafn borgarinnar mun á fornsænsku hafa verið Arbughi.
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ Statistikdatabasen : Landareal per tätort, folkmängd och invånare per kvadratkilometer. Vart femte år 1960 - 2015, Statistiska centralbyrån, läs online, läst: 19. nóv. 2016.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arboga.
Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.