Araucaria hunsteinii
Araucaria hunsteinii er tegund af barrtrjám sem vex á fjöllum Papúa-Nýju-Gíneu. Þetta er tiltölulega hraðvaxið og stórt tré, að 90 m hátt.
Araucaria hunsteinii | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Araucaria hunsteinii K.Schum. |
Tilvísanir
breyta- ↑ Thomas, P. (2013). „Araucaria hunsteinii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T32836A2825399. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T32836A2825399.en.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Araucaria hunsteinii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Araucaria hunsteinii.