Araneus er ættkvísl köngulóa sem t.d. krossköngulær tilheyra, en krosskönguló er algengasta tegund kóngulóa á Íslandi.

Araneus
Krosskónguló í vef sínum
Krosskónguló í vef sínum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Undirættbálkur: Eiginlegar köngulær (Araneomorphae)
Ætt: Hjólaköngulær (Araneidae)
Ættkvísl: Araneus
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.