Eiginlegar köngulær

(Endurbeint frá Araneomorphae)

Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: Araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa og eru til 95 ættir af þeim. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.

Eiginlegar köngulær
Copa flavoplumosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Undirættbálkur: Araneomorphae
Fjölbreytni
95 ættir
Skifting

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.